Niels Neergaard

Niels Neergaard
Forsætisráðherra Danmerkur
Í embætti
12. október 1908 – 16. ágúst 1909
ÞjóðhöfðingiFriðrik 8.
ForveriJens Christian Christensen
EftirmaðurLudvig Holstein-Ledreborg
Í embætti
5. maí 1920 – 24. apríl 1924
ÞjóðhöfðingiKristján 10.
ForveriMichael Pedersen Friis
EftirmaðurThorvald Stauning
Persónulegar upplýsingar
Fæddur27. júní 1854
Ugilt, Vendsyssel, Danmörku
Látinn2. september 1936 (82 ára) Kaupmannahöfn, Danmörku
ÞjóðerniDanskur
StjórnmálaflokkurVenstre
HáskóliKaupmannahafnarháskóli
StarfSagnfræðingur, stjórnmálamaður

Niels Thomasius Neergaard (27. júní 18542. september 1936) var danskur sagnfræðingur og stjórnmálamaður sem gegndi stöðu forsætisráðherra Danmerkur frá 1908-09 og aftur 1920-24.


© MMXXIII Rich X Search. We shall prevail. All rights reserved. Rich X Search